Spurt og svarað

Hér eru algengar spurningar og svör um byggingarreglugerð. Ef svarið er ekki að finna á þessari síðu, þá er hægt að senda okkur fyrirspurn um byggingarreglugerð hér að neðan eða á netfangið byggingarreglugerd@hms.is

Spurning mánaðarins

Reglulega berast fyrirspurnir um mannvirkjagerð til sérfræðinga HMS. Í spurningu mánaðarins er algengum spurningum svarað.