Leiðbeiningagátt
Hér má finna upplýsingasíðu HMS um gerð og útgáfu leiðbeininga við ákvæði byggingarreglugerðar.
Markmið þessarar síðu er að auðvelda sérfræðingum að:
- koma á framfæri ábendingum varðandi þörf á endurskoðun leiðbeininga eða gerð á nýjum.
- koma á framfæri áhuga á að taka þátt í gerð leiðbeininga.
- fá yfirsýn yfir þær leiðbeiningar sem verið er að vinna, hvort sem um er að ræða nýjar leiðbeiningar eða endurskoðun.
- veita umsagnir við drög að nýjum sem endurskoðuðum leiðbeiningum.