Drög að leiðbeiningum til umsagnar
Hér má finna drög að leiðbeiningum við byggingarreglugerð 112/2012 sem eru í opnu umsagnarferli.
Þessar leiðbeiningar eru í vinnslu og því ekki tilbúnar til notkunar. Ábendingar og athugasemdir, við innihald draga þessara að leiðbeiningum, eru vel þegnar. Umsagnir óskast sendar til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
Frestur til að skila athugasemdum er að minnsta kosti 30 dagar frá því að drögin birtast á heimasíðu HMS.
| Númer | Heiti | Útgáfa | Dagsetning birtingar | PDF útgáfa | Frestur til að skila athugasemdum |
|---|---|---|---|---|---|
| 10.4.3. | Kröfur til raflýsingar | 1.0 | 19.01.2026 | Leiðbeiningar við 10.4.3. Drög | 20.02.2026 |
| 10.4.4. | Kröfur til dagslýsingar í vistarverum | 1.0 | 19.01.2026 | Leiðbeiningar við 10.4.4. Drög | 20.02.2026 |
| 10.4.5. | Kröfur varðandi ljósmengun | 1.0 | 19.01.2026 | Leiðbeiningar við 10.4.5. Drög | 20.02.2026 |
| 10.4.6. | Kröfur um útsýni í vistarverum | 1.0 | 19.01.2026 | Leiðbeiningar við 10.4.6. Drög | 20.02.2026 |
| 10.4.3. (ítarefni) | Leiðbeiningar fyrir virkniprófun raflýsingar og stýringa | 1.0 | 19.01.2026 | Ítarefni við leiðbeiningar 10.4.3. Drög | 20.02.2026 |
| 10.4.4. (ítarefni) | Leiðbeiningar fyrir 10% regluna með leiðréttingum vegna umhverfisþátta | 1.0 | 19.01.2026 | Ítarefni við leiðbeiningar 10.4.4. Drög | 20.02.2026 |