Leiðbeiningar

Hér má finna leiðbeiningar við byggingarreglugerð nr. 112/2012 með áorðnum breytingum. Eldri útgáfur leiðbeininga er hægt að nálgast hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.

Leiðbeiningar þessar eru meginreglur og eru þær í stöðugri endurskoðun. Ef notendur leiðbeininganna hafa eitthvað við þær að athuga eru þeir vinsamlegast beðnir að koma athugasemdum á framfæri við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Senda athugasemd vegna leiðbeininga.

Ef einhver vill senda ábendingu vegna leiðbeiningar má gera það með því að smella á slóðina hér fyrir neðan eða fara á forsíðu heimasíðu stofnunarinnar og senda ábendingu þaðan.