4.5.5. Yfirlit yfir útreikninga, rökstuðning og aðrar forsendur hönnunar

Leiðbeiningar

Í yfirliti yfir útreikninga skal skrá alla þá útreikninga sem gerðir eru á hönnunartíma mannvirkisins. Einnig skal vera yfirlit yfir rökstuðning og forsendur hönnunarinnar.

Í yfirlitinu skal koma fram hver er ábyrgur fyrir útreikningunum og hvenær þeir eru gerðir.

Sjá jafnframt leiðbeiningu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) nr. 4.5.3 Greinagerðir hönnuða.

Yfirlit yfir breytingar sem gerðar hafa verið á leiðbeiningunni:

ÚtgáfaLýsing á breytingu:Dags.
1.0 Á ekki við20.10.2014
1.1 Letur stækkað11.6.2018
1.2 MVS breytt í HMS og tilvísun fjarlægð4.2.2020
1.3 Yfirlit yfir breytingar15.12.2020