6.4.7. Stigapallar

Leiðbeiningar

1 2. mgr.: Lágmarkslengd hvíldarpalls er 1,30 m mæld frá þrepbrún að mótstæðu handriði, til að stöðva fall og minnka skaða vegna falls og einnig til að auðvelda flutninga. Sjá mynd 1 og mynd 2.

Mynd 1. Dæmi um stigapalla í 2. hæða íbúðarbyggingu. Öll mál í mm
Mynd 2. Dæmi um stigapalla í byggingum með lyftu. Öll mál í mm

2 3. mgr.: Gæta þarf þess þegar hurð opnast út á stigapall vegna rýmingarleiðar að athafnasvæði stigapalls minnki ekki.

Mynd 3. Dæmi um stigapall þar sem hurð opnast inn í íbúð í 2ja hæða íbúðarbyggingu. Öll mál í mm
Mynd 4. Dæmi um stigapall þar sem hurð opnast út í stigahús í 2ja hæða íbúðarbyggingu. Öll mál í mm
Mynd 5. Dæmi um stigapall þar sem hurð opnast út í stigahús þvert á stigapall í 2ja hæða íbúðarbyggingu. Öll mál í mm
Mynd 6. Dæmi um stigapall þar sem hurð opnast út í stigahús í byggingu með lyftu. Öll mál í mm
Mynd 7. Dæmi um stigapall þar sem hurð opnast út í stigahús í byggingu með lyftu. Öll mál í mm
Mynd 8. Dæmi um stigapall í byggingu með lyftu. Öll mál í mm

Yfirlit yfir breytingar sem gerðar hafa verið á leiðbeiningunni:

ÚtgáfaLýsing á breytingu:Dags.
1.0Á ekki við22.6.2012
2.02. breyting byggingarreglugerðar31.5.2013
2.14. breyting byggingarreglugerðar18.1.2016
2.27. breyting byggingarreglugerðar15.5.2018
2.315.5.2019
2.4Tilvísanir teknar út o.fl.30.9.2019
2.5MVS breytt í HMS5.2.2020
2.69. breyting byggingarreglugerðar. Yfirlit yfir breytingar16.11.2020