6.10.2. Sjúkrahús, hjúkrunar-, dvalar-, hvíldar- og hressingarheimili

Leiðbeiningar

  1. mgr. 6.10.2. gr.: Markmið með ákvæði þessu er að tvö sjúkrarúm geti mæst.
Mynd 1. Gangur breidd 2,4 m. Öll mál í mm.
Mynd 2. Gangur breidd 2,0 m. Öll mál í mm.

Yfirlit yfir breytingar sem gerðar hafa verið á leiðbeiningunni:

ÚtgáfaLýsing á breytingu:Dags.
1.0Á ekki við12.10.2012
1.1Lítilsháttar lagfæringar25.2.2013
1.2Letur stækkað og tilvísanir fjarlægðar26.6.2018
1.3Tilvísanir fjarlægðar16.10.2019
1.4MVS breytt í HMS6.2.2020
1.5Yfirlit yfir breytingar22.12.2020