6.7.2. Lofthæð og birtuskilyrði

Leiðbeiningar

Í 2. mgr. 6.7.2. gr. segir : „Lofthæð í íbúðarherbergjum og eldhúsi skal vera a.m.k. 2,50 m að innanmáli mælt frá fullfrágengnu gólfi að fullfrágengnu lofti…“

Mynd 1. Hindrunarlaus lofthæð. Öll mál í mm

3. mgr. 6.7.2. gr.: Hér er átt við ljósop glugga, þ.e. flatarmál glers.

Mynd 2. Dæmi um 1 m² samanlagt ljósop glugga

Yfirlit yfir breytingar sem gerðar hafa verið á leiðbeiningunni:

ÚtgáfaLýsing á breytingu:Dags.
1.0Á ekki við28.8.2012
2.0Smávægilegar breytingar5.7.2013
3.0Bætt inn síðasta setning greinarinnar28.4.2014
4.0Smávægilegar breytingar9.6.2016
4.1Letur stækkað25.6.2018
4.2Bætt inn leiðbeiningu vegna birtu og tilvísanir fjarlægðar10.10.2019
4.3MVS breytt í HMS6.2.2020
4.4Yfirlit yfir breytingar og texta breytt22.12.2020