6.12.2. Inntaksrými

Leiðbeiningar

Í 6.12.2 gr. er inntaksrými skilgreint sem rými þar sem stofnleiðslur fyrir heitt og kalt vatn, rafmagn, síma og rafrænar gagnaveitur tengjast byggingu.
Ekki er æskilegt að allur búnaður þessara kerfa sé í inntaksrýminu, enda fer hann ekki alltaf vel saman, sbr. 6.12.4 gr. um töfluherbergi.

ÚtgáfaLýsing á breytingu:Dags.
1.0Á ekki við13.11.2023