6.5.4. Hæð handriðs

Leiðbeiningar

1 1. mgr.: Sjá mynd 1

Mynd 1. Hæð handriða. Öll mál í mm

2 4. mgr.: Handlista er krafist í útitröppum þar sem ekki er fallhætta (útitröppur sem til dæmis fylgja jarðvegi), meðal annars til þess að blint eða sjónskert fólk og fólk með gönguskerðingu geti farið um tröppurnar.

Yfirlit yfir breytingar sem gerðar hafa verið á leiðbeiningunni:

ÚtgáfaLýsing á breytingu:Dags.
1.0Á ekki við28.8.2012
2.02. breyting byggingarreglugerðar5.7.2013
2.16. breyting byggingarreglugerðar25.6.2018
2.28. breyting byggingarreglugerðar. Tilvísun tekin27.6.2019
2.37.10.2019
2.4MVS breytt í HMS6.2.2020
2.59. breyting byggingarreglugerðar. Einfaldað. Yfirlit yfir breytingar16.11.2020