6.5.1. Almennt (handrið og handlistar)

Leiðbeiningar

4. mgr. 6.5.1. gr. : Auka handlistinn er til þess að veita fólki meira öryggi í breiðum stigum, skábrautum og tröppum.

Mynd 1. Auka handlisti í stigum / tröppum / skábrautum. Öll mál í mm

Yfirlit yfir breytingar sem gerðar hafa verið á leiðbeiningunni:

ÚtgáfaLýsing á breytingu:Dags.
1.0Á ekki við28.8.2012
2.02. breyting byggingarreglugerðar. Tilvísunum bætt við5.7.2013
3.03. breyting byggingarreglugerðar31.5.2016
3.1Letur stækkað19.6.2018
3.2Tilvísanir fjarlægðar1.10.2019
3.3MVS breytt í HMS6.2.2020
3.4Yfirlit yfir breytingar og texti lagfærður22.12.2020