6.8.1. Almennt (byggingar til annarra nota en íbúðar)

Leiðbeiningar

1 Hleðsla rafbíla

6. málsgrein: Með orðinu endurbygging er átt við í þessu tilfelli, þegar um ræðir eitthvað af eftirfarandi:

  • Endurnýjun á rafmagni sameignar
  • Endurnýjun á rafmagni í bílgeymslu
  • Endurnýjun á aðalrafmagnstöflu
  • Endurnýjun á bílgeymslu
  • Endurnýjun á bílastæðum á lóð

  1. málsgrein: Hleðslustöðvar sem settar eru niður við bílastæði hreyfihamlaðra skulu vera með gott og hindrunarlaust aðgengi.

Mynd 1. Gott dæmi um hleðslustöð við bílastæði hreyfihamlaðra. Hleðslustæði hreyfihamlaðra þarf svo að merkja með tákni hreyfihamlaðra á bláum ferningi og öll hleðslustæðin með tákni hleðslustæða rafbíla á grænum ferningi. Öll mál í mm.
Mynd 2. Slæmt dæmi um hleðslustöð við bílastæði hreyfihamlaðra, háir kantsteinar hindra aðgengi
Mynd 3. Dæmi um hleðslustöð við bílastæði hreyfihamlaðra. Hér er ágætis aðgengi að hleðslustöð en stæðið er heilmálað og það vantar merki bílastæða hreyfihamlaðra á bláum fleti

2 Útfærslur á heimahleðslum

Sjá leiðbeiningar um útfærslur á heimahleðslum rafbíla á heimasíðu HMS.

Yfirlit yfir breytingar sem gerðar hafa verið á leiðbeiningunni:

ÚtgáfaLýsing á breytinguDags.
1.0Á ekki við15.5.2019
1.1Lagfæring4.7.2019
1.2Tilvísun tekin. Mynd skipt út16.10.2019
1.3MVS breytt í HMS6.2.2020
1.49. breyting byggingarreglugerðar. Einfaldað. Yfirlit yfir breytingar16.11.2020
1.5Breyting á heiti9.3.2021