Drög að leiðbeiningum til umsagnar

Hér má finna drög að leiðbeiningum við byggingarreglugerð 112/2012 sem hafa verið send til umsagnar viðkomandi hagsmunaaðila.

Þessar leiðbeiningar eru í vinnslu og því ekki tilbúin til notkunar en allar athugasemdir við þær óskast sendar til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Senda má ábendingu með því að smella á slóðina hér fyrir neðan eða fara á forsíðu heimasíðu stofnunarinnar og senda ábendingu þaðan.

NúmerNafnÚtgáfaDagsetning birtingarAthugasemdir sendist á
2.3.1Byggingarleyfisskyldar framkvæmdir1.912.07.2022
2.3.5Minniháttar mannvirkjagerð undanþegin byggingarheimild og – leyfi1.012.07.2022
2.3.6Málsmeðferð vegna tilkynntra framkvæmda1.512.07.2022
1.3.1Flokkun mannvirkja
2.6.1Umsókn um stöðuleyfi1.512.07.2022
3.7.3Stöðuskoðun leyfisveitanda1.512.07.2022

Senda inn almenna athugasemd vegna leiðbeininga

Frestur til að skila athugasemdum er að minnsta kosti 30 dagar frá því að drögin birtast á heimasíðu HMS.