6.10.1. Almennt (gististarfsemi, dvalarheimili, heimavistir o.þ.h.)

Leiðbeiningar

Ástæða þess að baðherbergisdyr skulu opnast út eða vera rennihurðir í baðherbergjum sem ætluð eru hreyfihömluðum er til þess að auðveldara sé að ná til einstaklinga sem eru liggjandi á gólfi baðherbergis af ýmsum ástæðum (erfitt er að opna dyr á móti liggjandi manneskju). Sjá nánar um dyr í leiðbeiningu nr. 6.4.3. og 6.7.3.

Hindrunarlaust athafnarými að minnsta kosti 1,50 m að þvermáli eða 1,30 m x 1,80 m flötur skal vera fyrir framan baðherbergisdyr og dyr að gistiherbergi. Við hlið dyra lásamegin skal vera 0,50 m hindrunarlaust svæði.

Mynd 1. Dæmi um gistiherbergi með baðherbergi sem ætlað er hreyfihömluðum. Öll mál í mm.

Yfirlit yfir breytingar sem gerðar hafa verið á leiðbeiningunni:

ÚtgáfaLýsing á breytingu:Dags.
1.0Á ekki við12.10.2012
2.02. breyting byggingarreglugerðar5.7.2013
2.1Stækkun á letri og ógildar tilvísanir teknar26.6.2018
2.215.5.2019
2.3Tilvísun tekin og yfirstrikaðar með gulu villur í greininni16.10.2019
2.4MVS breytt í HMS6.2.2020
2.59. breyting byggingarreglugerðar. Yfirlit yfir breytingar16.11.2020
2.6Nafnabreyting9.3.2021