Leiðbeiningar við byggingarreglugerð 112/2012

Hér má finna leiðbeiningar við byggingarreglugerð nr. 112/2012 með áorðnum breytingum. Eldri útgáfur leiðbeininga er hægt að nálgast hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.

Leiðbeiningar þessar eru meginreglur og eru þær í stöðugri endurskoðun. Ef notendur leiðbeininganna hafa eitthvað við þær að athuga eru þeir vinsamlegast beðnir að koma athugasemdum á framfæri við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Senda athugasemd vegna leiðbeininga.

Ef einhver vill senda ábendingu vegna leiðbeiningar má gera það með því að smella á slóðina hér fyrir neðan eða fara á forsíðu heimasíðu stofnunarinnar og senda ábendingu þaðan.

NúmerHeitiÚtgáfa.Dags. 
1.3.1Flokkun mannvirkja1.001.09.2022
2.2.2 Rannsóknir á slysum og tjónum 1.3 01.02.2020
2.3.1Byggingarleyfisskyldar framkvæmdir 1.9 01.09.2022
2.3.5Minniháttar mannvirkjagerð undanþegin byggingarheimild og -leyfi1.001.09.2022
2.3.6Tilkynningarskyld mannvirkjagerð undanþegin byggingarheimild og -leyfi1.001.09.2022
2.4.3 Sérstakar kröfur (vegna byggingarleyfis) 1.4 09.03.2021
2.6.1Umsókn um stöðuleyfi 1.5 01.09.2022
2.6.2Heimild leyfisveitanda til að fjarlægja lausamuni 1.3 15.12.2020
2.9.1Stöðvun framkvæmda, lokun mannvirkja o.fl. 1.3 15.12.2020
2.9.2Aðgerðir til að knýja fram úrbætur 1.3 15.12.2020
2.9.3Áminning og missir löggildingar eða starfsleyfis 1.4 02.10.2023
3.6.3Ófullnægjandi eða röng hönnunargögn1.002.10.2023
3.7.3 Stöðuskoðanir leyfisveitanda 1.5 01.09.2022
3.7.5Vanræksla og önnur sambærileg háttsemi1.002.10.2023
4.5.3 Greinargerðir hönnuða 1.5 15.12.2020
4.5.4  Efnisyfirlit hönnunargagna 1.3 15.12.2020
4.5.5 Yfirlit yfir útreikninga, rökstuðning og aðrar forsendur hönnunar 1.3 15.12.2020
4.6.1 Kröfur (gæðastjórnunarkerfi hönnuða og hönnunarstjóra) 1.6 17.03.2021
4.7.6Heimild fyrirtækja og stofnana til að bera ábyrgð sem byggingarstjórar  1.4 15.12.2020
4.8.1 Kröfur (gæðastjórnunarkerfi byggingarstjóra) 2.5 10.06.2021
4.9.1Kröfur (samningur byggingarstjóra og eiganda) 1.4 15.12.2020
4.10.1Ábyrgð og verksvið iðnmeistara 1.4 15.12.2020
4.10.2 Gæðastjórnunarkerfi iðnmeistara 1.8 17.03.2021
6.1.3  Kröfur um algilda hönnun  1.7 19.06.2023
6.1.5  Breytingar á þegar byggðu mannvirki eða breytt notkun 1.4 16.11.2020
6.2.1 Staðsetning bygginga 1.5 22.12.2020
6.2.2Aðkomuleiðir og umferðasvæði innan lóðar 1.5 22.12.2020
6.2.3Algild hönnun aðkomu að byggingum 3.5 16.11.2020
6.2.4 Bílastæði hreyfihamlaðra 5.1 11.01.2023
6.4.2 Inngangsdyr/Útidyr og svala-/garðdyr 4.6 16.11.2020
6.4.3 Dyr innanhúss 3.5 16.11.2020
6.4.4 Gangar og anddyri 4.8 31.03.2023
6.4.6 Stigar, tröppur og þrep 2.5 22.12.2020
6.4.7 Stigapallar 2.6 16.11.2020
6.4.8 Stigar og tröppur - breidd og lofthæð 4.4 22.12.2020
6.4.9 Stigar og tröppur - gönguhlutfall, framstig, uppstig, skilgreiningar o.fl 2.4 22.12.2020
6.4.10 Sveigðar tröppur, hringstigar og útitröppur 2.5 22.12.2020
6.4.11Skábrautir og hæðarmunur 3.5 22.12.2020
6.4.12 Lyftur og lyftupallar 3.6 16.11.2020
6.5.1 Almennt (handrið og handlistar) 3.4 22.12.2020
6.5.2 Frágangur handlista 1.8 16.11.2020
6.5.3 Frágangur handriðs 2.5 22.12.2020
6.5.4 Hæð handriðs 2.5 16.11.2020
6.6.1 Almennar kröfur (skilti, leiðbeiningar, handföng o.fl.) 2.6 16.04.2021
6.7.1Almennar kröfur til íbúða 1.6 16.11.2020
6.7.2 Lofthæð og birtuskilyrði 4.4 22.12.2020
6.7.3Íbúðir hannaðar á grundvelli algildrar hönnunar 1.6 16.04.2021
6.7.4 Íbúðir í kjallara og á jarðhæð 2.4 22.12.2020
6.8.1 Almennt (byggingar til annarra nota en íbúðar) 1.5 09.03.2021
6.8.3 Algild hönnun snyrtinga og baðherbergja 2.6 22.12.2020
6.10.1 Almennt (gististarfsemi, dvalarheimili, heimavistir o.þ.h.) 2.6 09.03.2021
6.10.2 Sjúkrahús, hjúkrunar-, dvalar-, hvíldar- og hressingarheimili 1.5 22.12.2020
6.10.4 Íbúðir og heimavistir fyrir námsmenn (stúdentagarðar) 3.6 22.12.2020
6.11.1 Frístundahús 3.6 16.11.2020
6.11.2 Sæluhús, veiðihús, fjallaskálar o.fl. 1.6 22.12.2020
6.11.5 Bílgeymslur 1.7 16.11.2020
6.11.6 Sérstök mannvirki 1.6 22.12.2020
6.11.7 Þjónustukjarnar 1.6 22.12.2020
6.11.8 Starfsmannabúðir 1.7 8.8.2023
6.12.2Inntaksrými1.013.11.2023
6.12.4Töfluherbergi1.013.11.2023
6.12.6 Sorpgeymslur og sorpflokkun 2.4 22.12.2020
6.13.1 Bréfakassar 2.4 22.12.2020
7.1.3 Umferðarleiðir 2.5 22.12.2020
8.3.4 og 8.3.5Alkalívirkni steinefna1.005.12.2022
8.3.6Áreitisflokkar og útreikningur kolefnisspors1.005.12.2022
9.2.3Greinargerð og sannprófun lausna1.0 07.04.2022
9.2.4Krafa um brunahönnun og áhættumat1.009.05.2023
9.4.2 Sjálfvirk brunaviðvörun 1.3 23.11.2020
9.4.5 Slöngukefli 1.3 23.11.2020
9.4.7Hurðalokari (pumpa) 1.3 11.01.2021
9.4.8 Sjálfvirk reyklosun 1.3 11.01.2021
9.4.12Neyðarlýsing 1.4 01.10.2021
9.4.13Búnaður til að draga úr sprengiþrýstingi1.009.05.2023
9.5.2 Flóttaleiðir 1.311.01.2021
9.5.3 Aðgengi að flóttaleiðum 1.3 11.01.2021
9.5.4Ein flóttaleið frá notkunareiningu 1.6 23.04.2021
9.5.5 Björgunarop 1.3 23.11.2020
9.5.6Göngulengd flóttaleiða 1.1 23.11.2020
9.5.7 Fólksfjöldi 1.3 11.01.2021
9.5.10Öruggt svæði fyrir hreyfihamlaða 1.2 15.06.2021
9.5.11Leiðamerkingar á flóttaleiðum 1.3 11.01.2021
9.6.4Olíugeymar og olíuskiljur 2.311.01.2021
9.6.11Brunahólfun 1.0 28.09.2021
9.6.14Brunavarnir í loftræsikerfum 1.013.09.2021
9.6.17Kröfur vegna svalaskýla 1.022.09.2021
9.6.23Starfsemi sem sérstök hætta stafar af 1.007.04.2022
9.6.26Gluggar í útveggjum 1.1 08.03.2021
9.7.1 Varnir gegn útbreiðslu elds 1.3 23.11.2020
9.7.4Eldvarnarveggir1.009.05.2023
9.7.5Bil á milli bygginga 1.014.04.2021
9.7.6 Smáhýsi 3.3 11.01.2021
9.8.4 Reyklosun 1.3 23.11.2020
9.8.5 Stigleiðsla 1.4 23.11.2020
9.8.7 Merkingar 1.3 11.01.2021
9.9.3Brunamótstaða burðarvirkja - staðlað brunaferli 1.3 11.01.2021
9.9.5 Hönnun með náttúrulegu brunaferli 1.3 11.01.2021
10.2.6 Loftræsing í skólum og sambærilegum byggingum 1.3 11.01.2021
10.2.7Loftræsing atvinnuhúsnæðis 1.2 23.11.2020
10.4.2 Kröfur (útilýsing) 1.7 09.03.2021
11.1.2 Kröfur (hljóðvist) 1.3 11.01.2021
11.1.3 Staðfesting hljóðvistar vegna þegar byggðra mannvirkja 1.3 11.01.2021
15.2.2Áætlun um meðhöndlun - Sækja Excel skjal1.2 11.01.2021
16.1.1 Almennar kröfur - (afhending handbókar) 1.4 11.01.2021